Sunnudagur 30. apríl – þriðji sunnudagur eftir páska

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.  Vigdís Kristjánsdóttir, 8 ára nemandi í Vesturbæjarskóla, leikur einleik á orgel.  Kór Ísaksskóla syngur undir stjórn Bjargar Þórsdóttur.  Organisti er Guðný Einarsdóttir.  Prestur er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.  Kaffi, kex og djús í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.  Verið öll hjartanlega velkomin.