Bænastundir

Fyrirbænastundir eru alla miðvikudaga, allt árið kl. 15 í Háteigskirkju. Stundirnar taka um 30 mínútur.

Allir eru velkomnir á bænastund.

Fátt er betra en að safna sér saman í miðri viku, hreinsa hugann og biðja fyrir ástvinum sínum. Hægt er að skila inn bænarefnum með því að hringja í síma 511 5400 á opnunartíma kirkjunnar.