Gallerí Göng

Um Gallerí Göng

Gallerí Göng hóf starfsemi sína 15 mars 2018, með sýningu Olle Medin listmálara frá Svíþjóð. Síðan þá hefur Jóhanna V Þórhallsdóttir myndlistakona séð um rekstur gallerísins en það er opið þriðjudaga-fimmtudaga kl 10-16 og föstudaga kl 10-15.  Stundum um helgar en þá er það sérstaklega auglýst á facebook síðu gallerísins.

Næstu sýningar
........Þórhalla Eggertsdóttir...Kristín Geirsdóttir...Jóhanna V Þórhallsdóttir.....Didda Hjartardóttir Leaman...Maja Loebell..

Facebook
Twitter
LinkedIn

Sýningar árið 2023


... opið Á SÝNINGU KRISTÍNAR TRYGGVADÓTTUR
þriðjudaga-fimmtudaga kl 10-16 og föstudaga kl 10-15.
Helgaropnun laugardaga kl. 13-15 en annars eftir samkomulagi.
Kristín 899 2264

Rut Bjarnadóttir
- Þybba á þurru landi -
opnun 28. október

Kristín Tryggvadóttir
- Sumarsmellur -
1.júní - miðjan júlí

Aldís Ívarsdóttir
- Lit-blinda -
5.apríl - 25.maí

Helgi Grímsson
- 48 útsaumsmyndir -
29.ágúst - 25. október

Listmálunarfélagið Úmbra
- Á óvissum tímum -
4.mars-2.apríl

Sigrún Halla Ásgeirsdóttir
- Stefnulaust -
4.-27. febrúar

Gunnar Hafberg Ingimundarson
- POP-UP sýning -
janúar

Sýningar árið 2022

Jóhanna V Þórhallsdóttir
- Ástin er græn -

Vatnslitafélag Íslands
- Flæði -

Þóra Björk Schram
- Andartak -

Guðmundur Óli Pálmason
- Tímarof -

Gréta Berg Bergsveinsdóttir og Sólveig Dagmar Þórsdóttr
-Vorsýningin okkar -

Guðrún Steingrímsdóttir
- Svipir -

Hulda Leifsdóttir, Lilja Björk Egilsdóttir og Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Samtal -

Vytautas Narbutas
-Tomorrow, and tomorrow, and tomorrow…. -

Guðlaug Friðriksdóttir
-Himintung -

Þórður Ásgeirsson
-Ljósið í myrkrinu -

Regína Magdalena Loftsdóttir
Gáttir II - Englar

Sýningar 2021

Jón Magnússon
-Sáttmáli himnaríkis -

Áskell Þórisson
-Einn kjóll og nítján myndir -

Jón Thor Gíslason
-Sjónmál-

Jóhanna V Þórhallsdóttir
- Vorflug á veirutímum -

Valgerður Björnsdóttir
- Náttúrustemmur -

Kristín Tryggvadóttiir
- Vídd-

Guðlaugur Bjarnason
-Bleikur Keilir -

Amy Alice Riches og Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir
- Fornir kraftar -

Derek Mundell
- Úr alfaraleið -

Helgi Þorgils Friðjónsson
- 14 stöðvar , sjálfsmynd sem... -

Sýningar 2020

Jón Guðmundsson

Hrönn Björnsdóttir
- Hlíðar -

Hafdís og Haukur Harðarbörn og Karla Dögg Karlsdóttir
-Tengsl -

Ragnheiður Guðmundsdóttir
tólf-lær-dóms-rík-ár 2008-2020

Halla Kolbeinsdóttir

Hulda Leifsdóttir
- Umbreyting -

Kristbergur Ó Pétursson

Jóhanna V Þórhallsdóttir
- Taktur og tilfinning -

2019

Vatnslitafélag Íslands

Litka

Ólöf Björg Björnsdóttir
- Afbygging & Umföðmun -

Fríða Kristín Gísladóttir
- Ljósið líkamnað -

Kristín Geirsdóttir
- Óður til jarðar, blá jörð, græn jörð -

Guðlaugur Bjarnason
- Ferningaflæði -

Daði Guðbjörnsson

Magdalena Not
- Hvítt á svörtu -

Bjarni Hinriksson
-Myrkvi -

Bjarni Sigurbjörnsson

2018

Helgi Grímsson

Jóhanna V Þórhallsdóttir

Sara Vilbergsdóttir

Guðbjörg Lind

Soffía Sæmundsdóttir

Pétur Gautur

Guðlaug Friðriksdóttir

Olle Medin