Foreldramorgunn miðvikudaginn 26. apríl

Foreldrar með ungabörn:
Verið hjartanlega velkomin á Foreldramorgunn í Háteigskirkju á morgun, miðvikudaginn 26. apríl kl. 9:00 – 10:00 í Safnaðarheimili kirkjunnar (norðurinngangur, í Setrinu – kaffistofurými á 1. hæð, gengið strax til hægri inn á stuttan gang þegar komið er inn í Safnaðarheimilið). Kaffi, spjall og leikföng fyrir börnin að skoða.