FJÖLSKYLDUSAMVERUR Í HÁTEIGSKIRJKU Á MIÐVIKUDÖGUM:
Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir hefur yfirumsjón með barnastarfi á vegum Háteigskirkju og stýrir hún Fjölskyldusamverum á miðvikudögum (sjá auglýsingu hér til hliðar).
ATH ! – Fjölskyldusamverur 2025 hefjast þann 15. janúar.
Foreldrum með ung börn er jafnframt bent á að boðið er upp á FORELDRAMORGNA Í HALLGRÍMSKIRKJU vikulega á miðvikudögum milli kl. 10-12 (gengið inn um litlar dyr á bogabyggingu beint á bak við kirkjuna). Nánar: https://www.hallgrimskirkja.is/is/born-og-unglingar/foreldramorgnar
Þá er foreldrum með ung börn einnig bent á að MEMMM opinn leikskóli býður upp á fjölskyldustundir fyrir foreldra og ung börn, m.a. FJÖLSKYLDUSTUND Í SAMFÉLAGSHÚSINU í Bólstaðarhlíð 43 á fimmtudögum kl. 13-15. Nánar: https://memmmplay.is/ og https://www.facebook.com/bolstadarhlid/?locale=is_IS .