Foreldramorgnar

FORELDRAMORGNAR Á VORMISSERI 2024 HEFJAST MIÐVIKUDAGINN 31. JANÚAR NÆSTKOMANDI KL. 10-11:30

Foreldramorgnar eru á miðvikudagsmorgnum frá kl. 10:00 til 11:30 (nema annað sé auglýst) og hittast þá foreldrar ungra barna í Setrinu á neðri hæð Safnaðarheimilis Háteigskirkju.  

Gott tækifæri fyrir foreldra ungbarna sem vilja kynnast öðrum og miðla reynslu sinni. Kaffi og spjall og leikföng fyrir börnin að skoða.

Verið hjartanlega velkomin !