Gæðastundir

Gæðastundir

Við hittumst í safnaðarheimilinu á þriðjudögum og eigum góða og notalega samverustund með eldri samborgurum okkar. 

Rannveig Eva

stjórnar fjörinu

Gæðastundir alla þriðjudaga kl 13.30

Gæðastundir vorið 2021
2. mars 2021 Guðrún Eggertsdóttir. „Minningabrot um afa Jónas frá Hriflu.“
9.mars 2021 Gísli Jökull Gíslason. „Ísland í seinni heimstyrjöldinni.“
16. mars 2021 Dr. Gunnlaugur A. Jónsson. „Að skapa í mannsins mynd. Um útskornar tréstyttur af stjórnmálamönnum og trúarleiðtogum.“
23. mars 2021 Ævar Kjartansson.
30. mars 2021 Karl Sigurbjörnsson.

Páskar 13. apríl 2021 Anna Guðný Gröndal. „Búskapur á Háteigi 1920-1940.“

Umsjón Gæðastunda

Rannveig Eva Karlsdóttir

Gæðastund á þriðjudögum
kl 13.30-15.00

Velkomin á Gæðastund

Alla þriðjudaga kl 13.30-15.00

Gæðastund á þriðjudögum
kl 13.30-15.00