Gæðastundir


AtH! Dagskrá Gæðastunda á vormisseri 2023 er lokið
Dagskrá á Haustmisseri verður auglýst síðar

Gleðilegt sumar
Hlökkum til að sjá ykkur aftur í haust !

Gæðastundir í Háteigskirkju vormisseri 2023

Tími:                Þriðjudaga kl. 13:30-15.
Staðsetning:    Safnaðarheimili Háteigskirkju (norðurinngangur) í veislusal á 2. hæð.

Gæðastundirnar eru stundir þar sem eldri borgarar koma saman, á þriðjudögum kl. 13:30-15:00, í Safnaðarheimili Háteigskirkju og boðið er upp á áhugaverð, fróðleg og skemmtileg erindi af ýmsum toga auk þess sem boðið er upp á kaffi og góðar veitingar. Verið hjartanlega velkomin !  (Dagskrá Gæðastunda á haustmisseri 2023 verður tilkynnt síðar).

Dagskrá:

 1. jan Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður (Á söguslóðum Laxdælu og Höskulds Dala-Kollssonar, sagan í náttúrunni og myndlistinni)
 1. jan Elínborg Sturludóttir Dómkirkjuprestur (Pílagrímaferðir)
 1. jan Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur Rvík-eystra (Táknfræði kirkjurýmisins – táknfræði kirkjurýmis Háteigskirkju skoðuð)
 1. feb Þórarinn Þórarinsson arkítekt (Leitin að hinu heilaga grali á Íslandi)
 1. feb Jóhannes Agnar Kristinsson salsakennari (Heimur salsadansins – og stutt og einföld salsakennsla)
 1. feb Helgi Gíslason myndhöggvari (Sjá þar er maðurinn. Krossferill)
 1. feb Félagar úr Karlakór Reykjavíkur, eldri deild, syngja nokkur lög
 1. mars Eiríkur Jóhannsson prestur í Háteigskirkju (Sálmaskáldið á Stóra-Núpi)
 1. mars Alma Sigurðardóttir sérfræðingur húsasafns Þjóðminjasafns Íslands (Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – merkar minjar og mikilvægi varðveislu)
 1. mars Atli Ingólfsson tónskáld (Tónverkið „Elsku Borga mín“ þjóðlegur fróðleikur byggður á sendibréfum frá Ásgarði í Dölum) 
 1. mars HARMÓNIKKUBALL – Ásta Soffía Þorgeirsdóttir harmónikkuleikari (Heimur harmonikkunnar, spilað og dansað)