Barna- og unglingakór

Æfingar hjá Barna- og unglingakór Háteigskirkju eru á fimmtudögum:

Kl. 17-18: 5. – 7. bekkur

Kl. 17:45-18:45: 8. – 10. bekkur

Stjórnandi kórsins er Guðný Einarsdóttir. Barna- og unglingakórinn tekur virkan þátt í starfi kirkjunnar og kemur reglulega fram við ýmis tilefni.