Háteigskirkja


Háteigskirkja

Messur alla sunnudaga kl 11

Sunnudagur 1. mars – Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar. Messa í Eurovision stíl kl. 11 á Æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar. Gréta Salóme Stefánsdóttir leikur og syngur. Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet. Eurovision lög verða leikin og sungin. Fermingarbörn lesa ritningarlestra og flytja bænir. Organisti er Guðný Einarsdóttir. Prestur er séra Helga Soffía Konráðsdóttir

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Gallerí Göng


Kristbergur Ó Pétursson
sýning
6.feb-10.mars 2020

Gæðastund

3.mar. 2020 Einar Skúlason.. “Í fótspor landpósta.”

10.mar.2020 Verður tilkynnt síðast.

17.mar.2020 Dóra S. Bjarnason. „Brot – Konur sem þorðu.“

24.mar.2020 Guðrún Eggertsdóttir. „Minningarbrot um afa Jónas.“

31.mar.2020 Gunnlaugur A. Jónsson. „Að skapa í mannsins mynd. Um útskornar tréstyttur af stjórnmálamönnum og trúarleiðtogum.“

7.apr. 2020 Verður tilkynnt síðar. 21.apr. 2020 Verður tilkynnt síðar.

28.apr. 2020 Ísaksskólakórinn. Sigríður Anna Guðjónsdóttir, skólastjóri. Um Ísaksskóla.

Söfnun fyrir orgeli

Næstu tónleikar 14.mars

Foreldramorgnar

Foreldramorgnar eiga sér stað á miðvikudagsmorgnum kl.10-12, í safnaðarheimili kirkjunnar á fyrstu hæð. Það er samkomustaður fyrir foreldra í fæðingarorlofi með litlu börnin sín. Þægilegur vettvangur til að kynnast öðrum í sömu sporum.

Fjölskyldusamvera

Á miðvikudögum kl 17.30 fer fram fjölskyldusamvera sem endar með sameiginlegu borðhaldi.

Viltu leigja salinn?

Við erum með fallegt safnaðarheimili sem við leigjum út. Fyrir brúðkaupsveisluna, afmælið, erfidrykkjuna eða fundi. Hafið samband við Kristján kirkjuvörð í síma 511 5400, 511 5410, 897 1382 netfang: kristjan@hateigskirkja.is
45791890_10218089026166917_2283287060745814016_n
Kristján

Kordía

Kór Háteigskirkju heitir Kordía. Æfingar eru einu sinni í viku.

 

Gæðastundir

Gæðastundir eru samvera fyrir eldri borgara og fara fram á þriðjudögum kl 13.30-15. Stundirnar eru hugsaðar sem samvera með næringu til líkama og sálar. 

Fermingar 2020

Börn fædd 2006

Fim. 27.febrúar. Sorg og Dauði.

Þriðjudagur 3.mars – Kyrtlamátun og greiðsla fræðslugjalds. (Verður auglýst síðar.)

Fim.5.mars. Píslarsagan.

Fim.12.mars. Upprisan.

Fim.19.mars. Upprifjun og samantekt.

Mánudagur 23.mars. Kl.16-17 Æfing fyrir fermingu 29.mars.

Sunnudagur 29.mars. Kl.10.30.  Ferming.

Mánudagur 30.mars. Kl.16-17. Æfing fyrir ferminguna 5.apríl. 

Sunnudagur 5.apríl. 10.30.      Ferming.

Mánudagur 6.apríl. Kl.16-17. Æfing fyrir ferminguna 13.apríl.

Mánudagur 13.apríl. Kl.10.30. Ferming.

Play Video

Gallerí Göng

Opið alla virka daga kl 10-16 og á sunnudögum kl 11-12

Háteigskirkja

Close Menu