Háteigskirkja

messur alla sunnudaga kl 11

 
Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Gallerí Göng


Taktur og tilfinning
Jóhanna V Þórhallsdóttir
7.des 2019-29.jan 2020

Foreldramorgnar Krílasálmar Fjölskyldusamvera

Verið velkomin á miðvikudögum kl.10-12, en þá hefjast Krílasálmar, sem er skemmtileg tónlistar og gæðastund fyrir börn á fyrsta ári og foreldra þeirra. Við byrjum í Setrinu og færum okkur svo inn í kirkju þar sem krílasálmarnir eiga sér stað, en það prógramm tekur um 40 mínútur.Guðný Einarsdóttir, organistinn okkar, sér um það. Að því loknu endum við aftur inni í Setri.
Á miðvikudögum kl 17.30 er líka fjölskyldusamvera sem endar með sameiginlegu borðhaldi.

Gæðastund

28.jan. 2020 Karl Sigurbjörnsson. Veðrið.

4.feb. 2020 Páll Baldvin Baldvinsson. Síldarárin.

11.feb.2020 Jakob Ásgeirsson. Bókaútgefandi.

18.feb.2020 Erla Dóris Halldórsdóttir. „Þeir vöktu yfir ljósinu.“

25.feb.2020 Pétur Húni Björnsson. Þjóðfræðingur.

3.mar. 2020 Einar Skúlason.. “Í fótspor landpósta.”

10.mar.2020 Verður tilkynnt síðast.

17.mar.2020 Dóra S. Bjarnason. „Brot – Konur sem þorðu.“

24.mar.2020 Guðrún Eggertsdóttir. „Minningarbrot um afa Jónas.“

31.mar.2020 Gunnlaugur A. Jónsson. „Að skapa í mannsins mynd. Um útskornar tréstyttur af stjórnmálamönnum og trúarleiðtogum.“

7.apr. 2020 Verður tilkynnt síðar. 21.apr. 2020 Verður tilkynnt síðar.

28.apr. 2020 Ísaksskólakórinn. Sigríður Anna Guðjónsdóttir, skólastjóri. Um Ísaksskóla.

Viltu leigja salinn?

Við erum með fallegt safnaðarheimili sem við leigjum út. Fyrir brúðkaupsveisluna, afmælið, erfidrykkjuna eða fundi. Hafið samband við Kristján kirkjuvörð í síma 511 5400, 511 5410, 897 1382 netfang: kristjan@hateigskirkja.is
45791890_10218089026166917_2283287060745814016_n
Kristján

Kordía

Kór Háteigskirkju heitir Kordía. Æfingar eru einu sinni í viku.

 

Gæðastundir

Gæðastundir eru á þriðjudögum

kl 13.30-15

Fermingar 2020

Börn fædd 2005 

 

  • 14. nóvember.
    Söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar.
  • 21. nóvember.
    Kirkjan í heiminum, siðir og venjur.

Fim. 28. nóvember.
Hátíðir kirkjuársins.
Jólin nálgast – síðasti fræðslutími fyrir jól.

Play Video

Gallerí Göng

Opið alla virka daga kl 10-16 og á sunnudögum kl 11-12

Háteigskirkja

Close Menu