Viltu styrkja Háteigskirkju?

            Háteigskirkja sinnir mikilvægu hlutverki í samfélagi sínu auk þess að vera tignarleg bygging sem trónir á toppi umhverfis síns. Kirkjan býr við þröngan fjárhag og er allur stuðningur afar vel þakkaður. 

 _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _  

Til að styrkja Háteigskirkju:

          SKREF 1: MILLIFÆRSLA

          SKREF 2: TÖLVUPÓSTUR

          SKREF 3: HÁTEIGSKIRKJA SENDIR STAÐFESTINGU

 • SKREF 1:   MILLIFÆRSLA:
  Þú millifærir upphæð að eigin vali  inn á bankareikning Háteigskirkju. (Vinsamlegast taktu fram í tilvísun millifærslunnar ef þú vilt að styrkurinn fari í ákveðinn þátt í starfsemi kirkjunnar, td. innra starf, orgelsjóð, viðhald bygginga eða garð)
  Styrktarreikningur Háteigskirkju:   kt. 600169-3439 –  reikn.nr: 0301-26-026001 (styrktarsjóður)
 • SKREF 2:   TÖLVUPÓSTUR
  Sendu síðan tölvupóst með eftirfarandi upplýsingum á
  hateigskirkja@hateigskirkja.is :
  Nafn greiðanda
  Kennitala greiðanda
  Fjárhæð framlags
  Hvaða þátt í starfi kirkjunnar er verið að styrkja
  Greiðsludagur
   
 • SKREF 3:   HÁTEIGSKIRKJA SENDIR STAÐFESTINGU
  Háteigskirkja mun senda kvittun til baka á greiðanda þar sem kemur fram nafn og kennitala greiðanda og fjárhæð framlags. 

Hjartans þakkir fyrir stuðninginn <3