Fermingarfræðsla í Háteigskirkju fyrir börn sem eru fædd 2009 hefst með skráningarmessu sunnudaginn 21. ágúst kl. 11:00. Fræðslan fer fram á fimmtudögum á eftirtöldum tímum:
Hlíðaskóli fimmtudagar kl. 16:00
Háteigsskóli fimmtudagar kl. 17:00
Fermt verður á eftirtöldum dögum vorið 2023:
Pálmasunnudagur 2. apríl kl 10:30
Annar í páskum 10. apríl kl. 10:30
Sunnud. e. páska 16. apríl kl. 10:30
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir, sóknarprestur hefur umsjón með fermingarfræðslunni og fermir börnin. Nánari upplýsingar má nálgast hjá henni en bréf til allra barna í Háteigssókn f. 2009 verður sent til þeirra síðsumars.