Sunnudagur 3. nóvember

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Drengjakór Reykjavíkur syngur, stjórnandi er Þorsteinn Freyr Sigurðsson og meðleikari er Laufey Sigrún Haraldsdóttir. Veitingar í safnaðarheimili að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.

Að lokinni fjölskylduguðsþjónustu stendur sóknarnefnd Háteigskirkju fyrir viðburðinum „Jól í skókassa“ í safnaðarheimili kirkjunnar, sjá tilkynningu hér: https://hateigskirkja.is/jol-i-skokassa-2024-i…/