Sunnudagur 29. janúar – Fjórði sunnudagur eftir þrettánda.

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Systurnar Björney og Þórdís Emelía Aronsdætur leika tvíleik á fiðlur og Clementina Lucia Sinis leikur einleik á orgel. Mikill almennur söngur undir stjórn organistans Guðnýjar Einarsdóttur. Prestur er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Heitt á könnunni og djús að guðsþjónustu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.

Mynd: Frá fjölskylduguðsþjónustu í Háteigskirkju þann 26. desember sl.