Haustmisseri Gæðastunda 2023 lokið, Gæðastundir eldri borgara verða aftur í boði á þriðjudögum á nýju ári

Nokkrar myndir frá góðum Gæðastundum eldri borgara í Háteigskirkju á þriðjudögum kl 13:30-15 á haustmisseri 2023. Haustmisserisdagskrá Gæðastunda 2023 er nú lokið og verða þær aftur í boði á vormisseri 2024 skv. auglýsingu.