Verið velkomin í Háteigskirkju

Okkur langar að vekja athygli á opnunartíma Háteigskirkju sem er alla virka daga fram að jólum kl. 9 – 15, nema á Þorláksmessu. Upplýsingar um helgihald á hátíðum koma bráðlega. Verið hjartanlega velkomin í kirkjuna!