Sunnudagur 4. september – Tólfti sunnudagur eftir þrenningarhátíð.

Messa kl. 11.  Sr. Eiríkur Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari. 

Félagar úr Kordíu, kór Háteigskirkju syngja.  Organisti er Guðný Einarsdóttir. 

Djús og kaffi í milliganginum eftir messu.