Sunnudagur 11. september – 13. sunnudagur eftir þrenningarhátíð.

Messa kl. 11.  Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.  Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar.  Organisti er Guðný Einarsdóttir.  Heitt á könnunni og djús eftir messu.  Verið öll hjartanlega velkomin.