Sunnudagur 21. ágúst – Tíundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð.

Messa kl. 11.  Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. 

Félagar úr Kordíu, kór Háteigskirkju syngja.  Organisti er Guðný Einarsdóttir. 

Skráning fermingarbarna fer fram að messu lokinni. 

Djús og kaffi í milliganginum eftir messu. 

Allir hjartanlega velkomnir.