Sunnudagur 13. nóvember – Kristniboðsdagurinn

Messa kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir, prédikar og þjónar fyrir altari. Laufey Ósk Jóns og Védís Drótt Cortes, nemendur úr Söngskólanum í Reykjavík, syngja einsöng. Nýstofnaður barna- og unglingakór Háteigskirkju syngur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur organista. Ný sálmabók kirkjunnar tekin í notkun. Heitt á könnunni og djús að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.