Orgelkrakkahátíð í Reykjavík

ORGELKRAKKAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 25. SEPTEMBER til 1. OKTÓBER

DAGSKRÁ
25. september

kl. 11 Fjölskylduguðsþjónusta í Háteigskirkju
Upphaf hátíðar, orgelkynning og leynigestur

1. október

kl. 12 til 17 Fjölskyldutónleikar og smiðjur í Hallgrímskirkju

Ókeypis er á orgelhátíðina og allir eru velkomnir, stórir sem smáir.
Fyrir utan auglýsta dagskrá er nemendum 2. bekkjar í grunnskólum Reykjavíkur boðið á sýningar á tónlistarævintýrinu Lítil saga úr orgelhúsi í þremur kirkjum í Reykjavík, Fella- og Hólakirkju, Grafarvogskirkju og Hallgrímskirkju á skólatíma.

Orgelkrakkahátíðin er styrkt af Barnamenningarsjóði, Tónlistarsjóði og Þjóðkirkjunni.

Nánari upplýsingar á facebook.com/orgelkrakkar