Jól í Háteigskirkju 2024

Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18
Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir. Kordía, kór Háteigskirkju syngur undir stjórn Erlu Rutar Káradóttur, organista. Jólatónlist leikin á strengjahljóðfæri frá kl. 17:30.

Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00
Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson. Kordía, kór Háteigskirkju syngur undir stjórn Erlu Rutar Káradóttur, organista. Una Dóra Þorbjörnsdóttir syngur einsöng.

Annar í jólum: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00
Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir. Drengjakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Þorsteins Freys Sigurðssonar ásamt meðlimum úr undirbúningsdeild DKR undir stjórn Önnu Hugadóttur. Meðleikari Laufey Sigrún Haraldsdóttir. Organisti er Erla Rut Káradóttir.

Sunnudagur 29.desember: Helgihald fellur niður.