Áður auglýst helgihald í Háteigskirkju á gamlársdag og nýársdag er fellt niður vegna sóttvarnasjónarmiða.
Upplýsingar um sálgæslu, útgáfu vottorða og annað sem er aðkallandi yfir áramót má fá hjá sóknarpresti í s. 8609997.
Gleðilega hátíð.
Helga Soffía Konráðsdóttir, sóknarprestur.