Háteigskirkja verður 60 ára 2025 !

Háteigskirkja verður 60 ára 2025 !
Sóknarnefndin vinnur að því að sinna löngu tímabæru viðhaldi kirkjunnar í tilefni afmælisársins, meðal annars málun kirkjunnar að utan og innan, viðgerðum á innanstokksmunum og fleiru. Smelltu á vefslóðina: https://hateigskirkja.is/styrkir/ fyrir nánari upplýsingar ef þú vilt styrkja Háteigskirkju í tilefni af afmælisárinu. Safnast þegar saman kemur og öll framlög eru afar mikilvæg og hjartanlega þökkuð.
 
Háteigskirkja will be 60 years old in 2025 !
The Parish Committee is working to take care of the long overdue maintenance of the church on the occasion of the anniversary year, such as painting the church, both exterior and interior, repairs to the interior, and other important projects. For more information if you would like to donate to Háteigskirkja for the anniversary projects go to our website: https://hateigskirkja.is/styrkir/ . No matter how small, all contributions are very important and greatly appreciated.