Gæðastundir í vor

Kæru Gæðastundavinir.

Við hér í kirkjunni ykkar, Háteigskirkju, höfum ákveðið að Gæðastundirnar okkar verði ekki fleiri í vor. Hlökkum til að taka á móti ykkur í haust, þegar allir verða bólusettir. Aftur á móti viljum við bjóða upp á Guðsþjónustu á Uppstigningardag fimmtudaginn 13.maí kl. 14, vonandi með kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Þessi stund verður auglýst betur síðar. Sumarkveðjur og sólskinsbros til ykkar allra, fyrir hönd okkar allra.


Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt.