Fjölskylduguðsþjónusta 19. september

Sunnudaginn 19. september verður fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Háteigskirkju. Prestur verður sr. Aldís Rut Gísladóttir og um tónlistina sér Arngerður María Árnadóttir ásamt hópi stúlkna.

Verið öll hjartanlega velkomin í Háteigskirkju!