Tónleikar í Háteigskirkju sunnudaginn 21. maí kl. 15:00

“Sticks ‘n’ Strings – with friends”, hópur ungra Suzuki strengjahljóðfæranema frá Danmörku og Íslandi, ásamt píanói, verða með tónleika í Háteigskirkju næstkomandi sunnudag 21. maí kl. 15:00. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

“The concert group is a youth string orchestra -with piano- with Suzuki students from Denmark and Iceland playing together.
The name of the group is: „Sticks ‘n’ Strings -with friends“