Sunnudagur 31.október. Siðbótardagurinn

Siðbótardagurinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson flytur hugleiðingu og þjónar fyrir altari. Kór Ísaksskóla syngur undir stjórn Bjargar Þórsdóttur. Björk Sigurðardóttir leikur undir.Messa kl. 17. Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og nýstofnaður kór útskrifaðra menntaskólanema flytja íslensk kórverk undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Organisti er Guðný Einarsdóttir.Jón Ásgeir Sigurvinsson