Sunnudagur 30. janúar – Fjórði sunnudagur eftir þrettánda.

Helgihald fellur niður í dag en upptöku guðsþjónustu frá Háteigskirkju verður útvarpað á Rás1 kl. 11.  Þar prédikar sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og þjónar fyrir altari.  Félagar úr Kordíu, kór Háteigskirkju syngja undir stjórn organistans, Guðnýjar Einarsdóttur.