Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Perlukórinn, barna- og unglingakór Háteigskirkju, syngur. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Heitt á könnunni og djús í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin. (Mynd fylgir af síðustu blómstrandi og ilmandi rós sumarsins í hugleiðslugarði Háteigskirkju)