Messa kl. 11. Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Félagar úr Kordíu, kór Háteigskirkju leiða safnaðarsöng. Drengjakór Reykjavíkur ásamt undirbúningsdeild kórsins syngja undir stjórn Þorsteins Freys Sigurðssonar og Önnu Hugadóttur. Heitt á könnunni og djús í Safnaðarheimili að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.
