Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Safnaðarheimili Háteigskirkju (ath. kirkjan sjálf er lokuð jan.-mars vegna viðgerða). Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Orgelnemendur frá Tónskóla þjóðkirkjunnar spila. Perlukórinn, barna- og unglingakór Háteigskirkju syngur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur. Heitt á könnunni, djús og kruðerí að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin. Perlukórinn stendur fyrir Páskabingói, til fjáröflunar fyrir kórferð til Noregs, í Safnaðarheimilinu kl. 14 eftir guðsþjónustu.

See insights and ads