Sunnudagur 22. maí 2022- Fimmti sunnudagur eftir páska.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Fiðlunemendur Helgu Steinunnar Torfadóttur leika á hljóðfæri sín.Organisti er Guðný Einarsdóttir og prestur er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Grill í garðinum í boði sóknarnefndar að guðsþjónustu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.