Sunnudagur 15.maí – Fjórði sunnudagur eftir páska.

Messa verður sunnudaginn 15. maí kl. 11. Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Arngerður María Árnadóttir. Kordía, kór Háteigskirkju, leiðir söng.