Sunnudagur 19. janúar – annar sunnudagur eftir þrettánda

Messa kl. 11 í sal Safnaðarheimilis Háteigskirkju á 2. hæð (ath. kirkjan sjálf er lokuð vegna lagfæringa í jan.-mars). Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Raddbandafélag Reykjavíkur syngur undir stjórn Egils Gunnarssonar. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Heitt á könnunni og djús í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.

May be an image of temple and twilight