
Þetta er annar sunnudagur í aðventu. Í tilefni af útkomu nýrrar sálmabókar hvetjum við til almenns söngs í messum.
Prestur er Eiríkur Jóhannsson.
Organisti er Guðný Einarsdóttir
Félagar í Kordíu kór Háteigskirkju leiða messusönginn.
Kaffisopi í safnaðarheimili eftir messu..