Sunnudagur 27. nóvember – Fyrsti sunnudagur í aðventu.

Guðsþjónusta kl. 11. Aðventuhátíð barnanna. Fyrsta aðventuljósið tendrað. Kór Ísaksskóla syngur undir stjórn Bjargar Þórsdóttur. Kordía, kór Háteigskirkju syngur. Jón Guðmundsson leikur á þverflautu. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Mikill almennur söngur. Organisti er Guðný Einarsdóttir og prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Verið öll hjartanlega velkomin.