Fyrsti sunnudagur í aðventu – 28. nóvember 2021.

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.  Guðmundur Einar Jónsson leikur einleik á gítar.  Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet.  Fermingarbörn lesa ritningarlestra.  Kordía, kór Háteigskirkju syngur.  Mikill almennur söngur undir stjórn organistans Guðnýjar Einarsdótttur.  Prestur er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.