Fermingardagar í Háteigskirkju á næsta ári 2026

Til upplýsingar: Fermingardagar í Háteigskirkju á næsta ári 2026. Fermingardagar í Háteigskirkju árið 2026 verða sem hér segir: Pálmasunnudagur 29. mars kl. 10:30 Annar í páskum 6. apríl kl. 10:30 Sunnud. e. páska 12. apríl kl. 10:30 Bréf til allra barna í Háteigssókn fæddra 2012 og forráðamanna þeirra verður sent út í apríl 2025. Þar munu koma fram allar upplýsingar um fyrirkomulag fermingarfræðslunnar í Háteigskirkju veturinn 2025-2026.