Fallegar hettupeysur og svuntur til sölu í fjáröflunarskyni vegna 60 ára afmælis Háteigskirkju í ár

Í tilefni af 60 ára afmæli Háteigskirkju í ár bjóðum við í fjáröflunarskyni til sölu fallegar hettupeysur í öllum stærðum fyrir börn og fullorðna, í svörtum eða hvítum lit og einnig fallegar svuntur fyrir eldhúsið í burgundy-rauðum eða svörtum lit. Hvort tveggja með ísaumuðum gylltum lógóum hönnuðum af kynningarfulltrúa kirkjunnar. 

Verð eru eftirfarandi:

Svuntur6000 kr. (ein stærð – burgundy eða svört)

Hettupeysur í barnastærðum7000 kr. (svört eða hvít – stærðir 3-4 ára, 5-6 ára, 7-8 ára, 9-11 ára, 12-13 ára (er á við XS í fullorðinsstærð))

Hettupeysur í fullorðinsstærðum – 8500 kr. (svört eða hvít – stærðir S, M, L, XL, XXL)

Vinsamlegast sendið pantanir á hateigskirkja@hateigskirkja.is og tilgreinið þá vöru sem óskað er eftir að kaupa og takið fram fullt nafn og símanúmer þess sem pantar. Þegar varan er tilbúin fær viðkomandi tilkynningu þess efnis og getur þá sótt vöruna í kirkjuna, en varan er greidd við afhendingu.
Hægt er að skoða sýniseintök af vörunum og stærðum á opnunartíma kirkjunnar.

 

Gæðastund eldri borgara á morgun þriðjudag 8. apríl kl. 13:30 til 15

Minnum á Gæðastund eldri borgara á morgun þriðjudag 8. apríl kl. 13:30 til 15 í veislusal á 2. hæð í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur Rvík-eystra og Sigurður Grétarsson prófessor. (Spila létt lög á saxófón og gítar og segja sögur). Um er að ræða síðustu Gæðastund á vormisseri. Að venju verður boðið upp á góðar veitingar. Þátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Verið hjartanlega velkomin! Hlökkum til að sjá ykkur!

Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 8. apríl kl. 13:30 til 15

Minnum á Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 8. apríl kl. 13:30 til 15 í veislusal á 2. hæð í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur Rvík-eystra og Sigurður Grétarsson prófessor. (Spila létt lög á saxófón og gítar og segja sögur). Um er að ræða síðustu Gæðastund á vormisseri. Að venju verður boðið upp á góðar veitingar. Þátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Verið hjartanlega velkomin! Hlökkum til að sjá ykkur!

Sunnudagur 6. apríl

Fermingarguðsþjónusta kl. 10:30.
Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet.
Kordía, kór Háteigskirkju syngur.
Organisti er Erla Rut Káradóttir.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir,
sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir.

Gæðastund eldri borgara á morgun þriðjudag 1. apríl kl. 13:30 til 15

Minnum á Gæðastund eldri borgara á morgun þriðjudag 1. apríl kl. 13:30 til 15 í veislusal á 2. hæð í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, flytur erindi undir yfirskriftinni ”Myndlistin og þrívídd“. Að venju verður boðið upp á góðar veitingar. Þátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Verið hjartanlega velkomin! Hlökkum til að sjá ykkur!

Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 1. apríl kl. 13:30 til 15

Minnum á Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 1. apríl kl. 13:30 til 15 í veislusal á 2. hæð í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, flytur erindi undir yfirskriftinni ”Myndlistin og þrívídd“. Að venju verður boðið upp á góðar veitingar. Þátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Verið hjartanlega velkomin! Hlökkum til að sjá ykkur!

May be an image of 1 person and text that says 'GEĐASTUND ELDRI BORGARA priöjudaginn 1. APRÍL kl. 13:30-15 Hallgrímur Helgason, myndlistarmadur og rithöfundur, flytur erindi undir yfirskriftinni "Myndlistin og prívídd" Ao venju verdur bodid upp á ljúffengar veitingar. Pátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Ljósmynd frá góöri Giedastund sl. pridjudag egar Mhnj: indryfinkrlin"Vaniveisaminiai គណគណកាជត rskriftinni"* Varüveisla minja] kjallara Bessustudastofo" 양알부로가 태재! 은는구 VERIĐ VELKOMIN Hlökkum til aỗ sjá ykkur ! Hhveigskirlia wiel blemeoй-'

Sunnudagur 30. mars

Messa kl. 11 í nýuppgerðri Háteigskirkju. Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Arngerður María Árnadóttir. Kordía kór Háteigskirkju syngur. Heitt á könnunni, djús og kruðerí í Safnaðarheimilinu að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin. Við opnum nú kirkjudyrnar aftur eftir tímabundna lokun vegna málunar og viðgerða í kirkjunni.