Foreldramorgunn á morgun miðvikudag 1. nóvember kl 10-11:30

Minnum á Foreldramorgun í Háteigskirkju á morgun, miðvikudag 1. nóvember á milli kl. 10-11:30 í Setrinu, kaffistofurýml á 1. hæð í safnaðarheimili Háteigskirkju. Leikstund fyrir börnin, foreldraspjall og léttar veitingar/kaffi/te.
Foreldrar með ungabörn verið velkomin !