Sunnudagur 5. nóvember

Messa kl. 11. Sr. Davíð Þór Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kordía, kór Háteigskirkju, syngja og organisti er Erla Rut Káradóttir. Heitt á könnunni í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.
Minnum á að viðburðurinn “Jól í skókassa” fer fram að messu lokinni eða kl. 12:30-14:30 í veislusal á 2. hæð í safnaðarheimili kirkjunnar. Sjá nánar hér: https://facebook.com/events/s/jol-i-skokassa/1001219184322752/