Sunnudagurinn 28.ágúst 2022.

 

Messa í Háteigskirkju á sunnudaginn kemur, þann 28. ágúst kl.11. Prestur verður sr. Eiríkur Jóhannsson. Organisti Guðný Einarsdóttir. Marta Kristín Friðriksdóttir leiðir söng og syngur einsöng. Kaffi og djús á ganginum eftir messu.