Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd Háteigskirkju óska ykkur öllum gleðilegrar páskahátíðar og bjóða ykkur velkomin í kirkjuna.
Háteigskirkja- DAGSKRÁ á páskum 2025
SKÍRDAGUR 17. apríl
Messa kl. 20:00.
Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, forstöðumaður Sálgæslu- og
fjölskylduþjónustu kirkjunnar flytur hugvekju og þjónar
fyrir altari ásamt sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur.
Kordía, kór Háteigskirkju syngur.
Organisti er Erla Rut Káradóttir.
FÖSTUDAGURINN LANGI 18. apríl
Guðsþjónusta kl. 14:00.
Píslarsagan lesin.
Kordía, kór Háteigskirkju syngur.
Organisti er Erla Rut Káradóttir.
Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir.
PÁSKADAGUR 20. apríl
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8:00 árdegis.
Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet.
Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir prédikar,
sr. Helga Soffía Konráðsdóttir þjónar fyrir altari.
Kordía, kór Háteigskirkju syngur.
Organisti er Erla Rut Káradóttir.
Morgunverður í Safnaðarheimilinu að messu lokinni,
í boði sóknarnefndar.
ANNAR Í PÁSKUM 21. apríl
Ferming kl. 10:30.
Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet.
Kordía, kór Háteigskirkju syngur.
Organisti er Erla Rut Káradóttir.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir,
Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir.



