Verið hjartanlega velkomin á Gæðastund

þriðjudaginn 5.apríl. Gestur okkar verður Hófí Guðmundsdóttir, ljósmóðir, kemur og deilir reynslu sinni af störfum á átaka- og hamfarasvæðum. Arngerður María Árnadóttir leikur undir fjöldasöng og sr. Eiríkujr Jóhannsson hefur stundina.