Sunnudagur 28. september

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson prédikar og leiðir stundina. Drengjakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Þorsteins F. Sigurðssonar. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Kaffi, djús og kruðerí í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.