Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Ungir orgelnemendur í Tónskóla Þjóðkirkjunnar leika á orgel. Mikill almennur söngur. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Prestur er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Heitt á könnunni, ávaxtasafi og kruðerí í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.
