Messa kl. 11. Dagur heilbrigðisþjónustunnar. Sr. Ingólfur Hartvigsson, sjúkrahúsprestur á Landspítala háskólasjúkrahúsi prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur.
Félagar úr Kordíu, kór Háteigskirkju syngja. Organisti er Kristín Jóhannesdóttir.
Verið öll hjartanlega velkomin.
