Sunnudagur 17.júlí 2022

Messa verður 17. júlí kl. 11, 5. sunnudag eftir þrenningarhátíð. Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson þjónar fyrir altari. Organisti er Guðný Einarsdóttir. Félagar úr Kordíu, kór Háteigskirkju, leiða söng.