Sunnudagur 16. nóvember

Messa kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kordía, kór Háteigskirkju, syngur. Organisti og kórstjóri er Erla Rut Káradóttir. Sif Jónsdóttir, nemandi við Söngskólann í Reykjavík, syngur einsöng í tengslum við kirkjusöngsverkefni skólans. Heitt á könnunni, djús og kruðerí í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.