Sunnudagur 12. desember – Þriðji sunnudagur í aðventu.

Guðsþjónusta kl. 11.  Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.  Börn kveikja á aðventukransinum.  Kordía, kór Háteigskirkju syngur undir stjórn organistans, Guðnýjar Einarsdóttur.  Allir hjartanlega velkomnir.