Minnum á Gæðastund eldri borgara næstkomandi þriðjudag 1. apríl kl. 13:30 til 15 í veislusal á 2. hæð í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, flytur erindi undir yfirskriftinni ”Myndlistin og þrívídd“. Að venju verður boðið upp á góðar veitingar. Þátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Verið hjartanlega velkomin! Hlökkum til að sjá ykkur!
![May be an image of 1 person and text that says 'GEĐASTUND ELDRI BORGARA priöjudaginn 1. APRÍL kl. 13:30-15 Hallgrímur Helgason, myndlistarmadur og rithöfundur, flytur erindi undir yfirskriftinni "Myndlistin og prívídd" Ao venju verdur bodid upp á ljúffengar veitingar. Pátttaka er gjaldlaus (frjáls framlög). Ljósmynd frá góöri Giedastund sl. pridjudag egar Mhnj: indryfinkrlin"Vaniveisaminiai គណគណកាជត rskriftinni"* Varüveisla minja] kjallara Bessustudastofo" 양알부로가 태재! 은는구 VERIĐ VELKOMIN Hlökkum til aỗ sjá ykkur ! Hhveigskirlia wiel blemeoй-'](https://scontent-dub4-1.xx.fbcdn.net/v/t39.30808-6/486729936_1052951403533720_8323017472171711071_n.jpg?stp=dst-jpg_p600x600_tt6&_nc_cat=101&ccb=1-7&_nc_sid=127cfc&_nc_ohc=2uD7Ui9zJ6cQ7kNvgFLiGaI&_nc_oc=AdkqtjWinLvHl72c_7t559nb9xY4hH3KM-B0-NRQ6mmuhmlTNf98HQgHlV2Jdwh1oS0&_nc_zt=23&_nc_ht=scontent-dub4-1.xx&_nc_gid=tAtklvfxvNyjrKI2EeExBw&oh=00_AYEaQ_bGTdA06wCmdAUK-6oBMIkKEQJIhSgvMRpVXROksQ&oe=67EC72E9)